Sýndaraðstoðartæki fyrir stafræna þátttöku eldri borgara

Stafræn kennsla

Lyfja

Leiðbeiningar í máli og myndum um notkun smáforrits Lyfju. Farið er yfir hvernig nálgast má smáforritið og setja það upp í snjallsíma. Smáforritið má nýta til dæmis við kaup á lyfjum og til að fá upplýsingar um ávísuð lyf eða greiðsluþrep hjá Sjúkratryggingum Íslands.